Kríuungi
by Tinna Thórudóttir
patterns > Heklfélagið
> Kríuungi
Kríuungi
Ein vinsælasta uppskriftin mín er Kría - sjalið sem kom út í fyrstu bókinni minni, Þóru heklbók. Það var mín allra fyrsta uppskrift og gleðin því mikil yfir því hvað henni var vel tekið. Konur hafa heklað Kríuna í hundraðavís og að endingu stökkbreyttist sjalið svo í þennan flotta Kríusmekk í höndum handóðra heklara. Uppskriftin er í grunninn sú sama og að sjalinu, en það hafa svo margir spurt mig hvernig þetta sé útfært að ég hef ákveðið að skella Kríuunganum með hér. Þetta er ótrúlega fljótlegt og skemmtilegt verkefni og útkoman er þessi flotti smekkur sem líkist helst töffaralegum tóbaksklút.
About this pattern
9 projects,
in 6 queues
About this yarn
by BC Garn
Sport
100% Cotton
175 yards
/
50
grams
1178 projects
stashed 1014 times
rating
of
4.5
from
198 votes
More from Tinna Thórudóttir
- First published: January 2014
- Page created: July 4, 2015
- Last updated: May 25, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now