Litla Áróra by Helga Th

Litla Áróra

Knitting
February 2024
DK (11 wpi) ?
22 stitches and 32 rows = 4 inches
in Stockinette
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
1121 - 1794 yards (1025 - 1640 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic Additional languages which are not in the download: English
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er prjónuð ofan frá og niður með svokallaðri tengiaðferð. Hún er með kvenlegu og klæðilegu sniði og er prjónuð úr bandi í DK grófleika á prjóna # 3 ½ , 4 og 4 ½ mm. Peysan er prjónuð fram og til baka, listinn síðast og er hann ásaumaður. Efri hluti peysunnar er aðsniðinn en útsláttur sem fenginn er með útaukningum í bolnum gefa henni fallegt og kvenlegt A – snið. Áróra er klassísk peysa sem fer fallega við bæði buxur og kjóla.