Litli tígull - Lopapeysa by knit by Steinunn

Litli tígull - Lopapeysa

no longer available from 1 source show
Knitting
May 2021
Aran (8 wpi) ?
18 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 7 - 4.5 mm
219 - 547 yards (200 - 500 m)
6-9 mán / 9-12 mán / 2 ára / 3 ára / 4 ára / 5 ára / 6 ára
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €6.70.

Peysan er prjónuð í hring neðan frá og upp. Ermar eru prjónaðar í hring og svo upp á bolinn og þá er mynstur prjónað skv. mynd. Í lokin er lykkjað saman undir höndum og kraginn saumaður niður að innanverðu.

STÆRÐIR
6-9 mán / 9-12 mán / 2 ára / 3 ára / 4 ára / 5 ára / 6 ára

UMMÁL
53 / 55 / 60 / 62 / 64 / 67 / 69 cm

GARN
Léttlopi eða það garn sem passar prjónafestunni.
Aðallitur: 100 / 150 / 150 / 200 / 200 / 250 / 250 gr.
Mynsturlitur 1: 50 gr í öllum stærðum (á bilinu 10-25 gr alls)
Mynsturlitur 2: 50 gr í öllum stærðum (á bilinu 10-25 gr alls)

Þar sem það fer lítið af hvorum mynsturlit er í peysuna er tilvalið að nota afganga ef til eru.
Athugið að ef annað garn en léttlopi er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
18 L = 10 cm

PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm og 60 cm #3,5 og # 4,5
Sokkaprjónar #3,5 og #4,5

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
Hjálparband eða -nælur