Loftur húfa
by Hlýna design
patterns > Hlýna Ravelry store
> Loftur húfa
© Hlýna design
© Hlýna design
Loftur húfa
by Hlýna design
This pattern is available
for $6.00 USD
buy it now
Um uppskriftina: Húfan er prjónuð ofan frá og niður og gerðar eru útaukningar í kollinum. Síðan er prjónað slétt prjón og loks gerðir eyrnaflipar og flipinn að framan.
Stærðir: 6-12 mánaða (1-2) 2-3ja ára.
Garn og magn: Drops merino Big ca. 2 (2) 3 dokkur í allar stærðir eða tvöfalt baby merino 2 (2) 2 dokkur.
Prjónar: Hringprjón 4,5mm (40cm) og sokkaprjónar í sömu stærð, sokkaprjónar 3,5mm fyrir bönd.
Önnur áhöld: Prjónamerki, 2 stórar (20 -30mm) tölur, nál til frágangs.
Prjónfesta: 18 lykkjur gera 10 cm í sléttu prjóni.
Ravelry download
About this pattern
About this yarn
by Garnstudio
Aran
100% Merino
82 yards
/
50
grams
12296 projects
stashed 6366 times
rating
of
4.3
from
1690 votes
More from Hlýna design
- First published: February 2021
- Page created: February 5, 2021
- Last updated: February 5, 2021 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now