patterns > Icewear Garn Website and 1 more...
> Mjöll hat
Mjöll hat
Mjöll hat is a warm and beautiful hat with a double folded ribbing and a one colored pattern.
A big pom pom decorates the hat and makes it look fashionable.
Directions
Begin knitting a 10½ in (27 cm) long ribbing, that will be folded double. The upper part of the hat is decorated with a beautiful pattern. The pattern is written for one size (that fits most) but it is easy to make the hat bigger or smaller by using a little bit bigger or smaller needles.
YARN
Nordic from Icewear Garn, 50 g (108 M/ 118 yd)
Color: 9006-1000, 150 g
GAUGE
4 x 4 in (10 x 10 cm) = 26 sts and 40 rounds in pattern knitting on US 2.5 (3 mm).
NEEDLES
US 2.5 (3 mm) 40 cm circular needle
Mjöll húfa er hlý og falleg, munstruð húfa með tvöföldu uppábroti.
Stór dúskur skreytir húfuna og gefur henni nútímalegt útlit.
Aðferðir
Byrjað er á því að prjóna 27 cm langt stroff sem myndar tvöfalt uppábrot. Húfan er síðan prjónuð með fallegu og fjölbreyttu munstri sem endar á úrtöku efst á toppnum. Uppskrift húfunnar er í einni stærð en auðvelt er að stækka hana eða minnka með því að nota minni eða stærri prjónastærð.
STÆRÐ
Ein stærð sem passar fyrir flesta fullorðna.
EFNI
Nordic frá Icewear Garn, 50 g (108 M/ 118 yd)
Litur: 9006-1000, 150 g
PRJÓNFESTA
10X10 cm = 26 lykkjur og 38 umferðir í munsturprjóni á prjóna nr. 3.
Prjónar
Sokkaprjónar eða lítill hringprjónn nr. 3
4 projects
stashed 11 times
- First published: August 2024
- Page created: September 27, 2024
- Last updated: September 27, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now