patterns > Litli prins Ravelry Store
> Óvænt romper
Óvænt romper
Romperinn er prjónaður í hring, ofan frá og niður, með mynstri á framstykki. Þegar kemur að skálmaopum er stykkinu skipti í fram- og bakstykki og eru þau prjónuð fram og til baka. Stykkin eru svo lykkjuð saman í klofinu og prjónuð brugðning við skálmaop. Að lokum eru axlaböndin prjónuð og tölur festar á.
STÆRÐIR
Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán
UMMÁL
36, 40, 44, 48 cm
HEILDARLENGD án axlabanda (að frman)
20, 21, 23, 25 cm
GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
50, 50, 100, 100 gr
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5
PRJÓNAFESTA** Í SLÉTTU PRJÓNI**
28 L = 10 cm
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
2 tölur
89 projects
stashed 47 times
- First published: August 2021
- Page created: September 4, 2021
- Last updated: July 16, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now