Röndótta mær
by Sigríður Ásta Árnadóttir
patterns > Heklfélagið
> Röndótta mær
Röndótta mær
Randakápuna heklaði ég að beiðni dóttur minnar sem langaði í litríka “kósípeysu”. Röndótt er í uppáhaldi hjá mér, ég elska að setja saman marga liti. Rendurnar í kápunni eru óreglulegar og litirnir tólf talsins. Takið eftir því að ermarnar eru ekki eins.
Hægt er að stytta eða síkka peysuna og að sjálfsögðu ætti hver og einn að nota sína uppáhaldsliti. Það er auðvelt því garnið fæst í meira en 70 litum. Athugið að talsvert tognar á kápunni við notkun, sérlega á lengdina. Takið tillit til þess við val á stærð. Einnig er auðvelt að aðlaga uppskriftina vaxtarlagi með því að velja t.d. ermalengd í minni stærð en bolinn o.s.frv.
For more information, see:
https://www.facebook.com/pages/Heklf%C3%A9lagi%C3%B0...
About this yarn
by Cascade Yarns ®
Worsted
100% Wool
220 yards
/
100
grams
195916 projects
stashed 107546 times
rating
of
4.5
from
22230 votes
More from Sigríður Ásta Árnad...
- First published: January 2014
- Page created: June 28, 2015
- visits in the last 24 hours
- visitors right now