Roots mittens (vettlingar, votter) by Kristin Ornolfsdottir

Roots mittens (vettlingar, votter)

Knitting
January 2023
Artic from Icewear yarn
both are used in this pattern
Sport (12 wpi) ?
17 stitches and 17 rows = 2 inches
in Body of the mitten pattern for size medium
US 1½ - 2.5 mm
US 2 - 2.75 mm
US 2½ - 3.0 mm
Womens medium and large. Mens medium.
English Icelandic Norwegian
This pattern is available for $6.00 USD buy it now

The inspiration for Roots comes from old Icelandic patterns.

You will need one skein of the main color and CC1 but for the colors that pop up in the cuff is perfect to use some leftover yarn.

The mittens are worked in the round from the bottom to top using 5 double pointed needles, followed by knitting the thumb using 4 double pointed needles.

Hugmyndin af þessum vettlingum kom er ég rakst á myndir af styttuböndum í bókinnni Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Styttubönd voru spjaldofin bönd með ”margbrotnum fagurlega litum munstrum, skúfar á endum”. Þau voru um það bil 1.5 til 2 metrar á lengd og 3 cm á breidd. Konur notuðu þau til að stytta skósíð pils þegar á þurfti og voru pilsin þá dregin upp í mittið og svo var hnýtt utan um þau með styttubandinu skrautlega.

Kambgarn er notað í vettlingana. Ein dokka af aðallit og fyrsta aukalit. Í hina þrjá litina er upplagt að nota afganga ef til eru.

Votter som er morsomme å strikke.