þröstur by Icewear Garn

þröstur

Knitting
February 2024
DK (11 wpi) ?
18 stitches and 24 rows = 4 inches
in Stockinette stitch and stranded colorwork on needles US 8 (5 mm)
US 7 - 4.5 mm
US 8 - 5.0 mm
XS - 2XL
English Icelandic
This pattern is available for €5.00 EUR
buy it now or visit pattern website
Errata available: iceweargarn.is

Þröstur - zipped sweater

Þröstur is a zipped down sweater for young men of all ages. Perfect for everyday use and for camping.
The pattern is written in two ways; to knit the sweater the old Icelandic wool sweater style (bottom up) and to knit the sweater top down.

Sizes XS S M L XL XXL

Bust circumference: 37½ - 39½ - 42⅕ - 44½ - 46 - 49½ in (95-100-108-113-117-126 cm)
Length to underarm: 15 -15¾ -16¼ -17¼ -18 -19 in (38-40-42-44-46-48 cm)
Sleeve length to underarm: 19¼ -19¾ - 20 - 20½ - 20¾ - 21¼ in (49-50-51-52-53-54 cm)

Yarn
Saga wool from Icewear Garn, 100% wool, 50g (100 m/ 109 yd)
Main color A #9001-0101: 300 g 350 g 400 g 450 g 450 g 500 g
Color B #9001-4103: 100 g 100 g 100 g 150 g 150 g 200 g
Color C #9001-5130: 50 g 50 g 50 g 100 g 100 g 150 g
Color D #9001-9059: 50-50-50-100-100-100 g

Other materials
Zipper
Stitch markers

Needles
US 7 (4.5 mm) and US 8 (5 mm), 40 and 80 cm circular needles
US 7 (4.5 mm) and US 8 (5 mm) double pointed needles

Gauge
4 x 4 in (10 x 10 cm) = 18 sts and 24 rounds in stockinette stitch on needles US 8 (5 mm).
It is important to have the right gauge to determine the given size. Adjust needle size to match gauge.

Directions
The sweater is knitted in the round with stockinette stitch and stranded knitting on the yoke, at the bottom of the body and sleeves.
The ribbing at the neckelining and at the bottom of the body is knitted flat; k1 st, p 1 st repeat and the ribbing at the bottom of the sleeves is knitted in the round.
The body and the sleeves are knitted in the round with stockinette stitch and stranded knitting. Two purled sts are mid front.
A sewing machine is used to sew into the purl lines before cutting the sweater open.
A zipper is sewn under the front edge.

Þröstur - rennd peysa

Þröstur er virkilega falleg rennd ullarpeysa sem hentar fyrir unga menn á öllum aldri bæði hversdags og í útileguna.
Uppskriftinni fylgja leiðbeiningar til að prjóna peysuna á tvo vegu; önnur leiðin er hin klassíska leið til að prjóna lopapeysu þ.e. að byrja neðst og prjóna upp en hin leiðin er að byrja uppi og prjóna niður.

Stærðir XS S M L XL XXL

Yfirvídd: 95-100-108-113-117-126 cm
Lengd á bol að handvegi: 38-40-42-44-46-48 cm
Ermalengd: 49-50-51-52-53-54 cm

Efni
Saga Wool frá Icewear, 100% ull, 50 g (100 m/ 109 yd)
Aðallitur A #9001-0101: 300 g 350 g 400 g 450 g 450 g 500 g
Munsturlitur B #9001-4103: 100 g 100 g 100 g 150 g 150 g 200 g
Munsturlitur C #9001-5130: 100 g 100 g 100 g 100 g 100 g 150 g
Munsturlitur D #9001-9059: 50 g 50 g 50 g 100 g 100 g 100 g

Rennilás

Prjónar
Hringprjónar nr 4.5 og 5, 40 og 80 cm langir
Sokkaprjónar nr 4.5 og 5

Prjónfesta: 10 x 10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir slétt prjón á prjóna nr 5.

Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á.

Aðferðir

Stroffið neðan á bol og á hálsmáli er prjónað; 1 L sl, 1 L br til skiptis, fram og til baka en neðan á ermum er það prjónað í hring. Fyrir utan það er peysan prjónuð í hring, með sléttu prjóni og tvíbandaprjóni. Neðan á bol og ermum er munsturbekkur og þar fyrir ofan er peysan einlit upp að höndum. Munstur á axlastykki er prjónað með tvíbandaprjóni.
Saumað er með saumavél í brugðnu lykkjurnar áður en klippt er upp á milli þeirra til að opna peysuna.
Að lokum er rennilás saumaður í peysuna að framan.