Sif by Helga Th

Sif

Knitting
May 2023
both are used in this pattern
yarn held together
Lace
+ Fingering
= DK (11 wpi) ?
22 stitches and 28 rows = 4 inches
in Stockinette
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
1312 - 1969 yards (1200 - 1800 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er einstaklega skemmtileg í prjóni, virkar flókin en er frekar einföld. Hún er hringprjónuð ofan frá og niður og með upphækkun á bakstykki. Mjög auðvelt er að hafa áhrif á vídd og sídd peysunnar bæði með að breyta prjónastærð og prjóna fleiri og/eða færri umferðir en uppskriftin segir til um. Þar sem peysan er prjónuð ofan frá og niður er auðvelt að máta jafnóðum og meta hversu mikið þarf að prjóna áður en ermar og bolur eru aðskilin. Peysan er án sauma og eini frágangurinn að loka götum í handvegi og fela enda. Frábær peysa bæði við buxur, kjóla og pils. Aukavídd er náð í bolinn með því að stækka prjónastærðir niður bolinn frá 3 ½ í 4 ½ mm.