patterns > Icewear Garn's Ravelry Store
> Simple socks, two patterns
Simple socks, two patterns
Sizes
Shoe size: 36-38 38-41
Sock circumference: 7.5 in (19 cm) 8 in (20 cm)
Two patterns.
Simple socks that are well-suited for beginners in sock knitting.
The first pattern features single-colored socks with a stockinette stitch heel.
The second pattern features two-colored socks with a garter stitch heel.
YARN
Sock yarn, about 400 m = 100 g or
Artic from Icewear Garn, 80% wool and 20% nylon. 50 g (175 m/ 191 yd)
Single-colored socks: 100-100 g
Two-colored socks:
Color 1: 50-50 g
Color 2: 100-100 g
GAUGE
10X10 cm = 30 sts and 43 rounds in stockinette stitch on US 1.5 (2.5 mm) needles.
NEEDLES
US 1.5 (2.5 mm) Double Pointed Needles
METHODS
Simple socks that are well-suited for beginners in sock knitting.
Single-colored socks: The socks are knitted from the top down. The process starts with knitting the cuff, followed by knitting the rest of the sock in a plain, single-colored stockinette stitch.
Two-colored socks: The second pattern features two-colored socks with a garter stitch heel. These socks are also knitted from the top down. The process begins with knitting the cuff using a twisted knit stitch. The leg and foot are knitted in the same single color, while the cuff, heel, and toe are knitted in a different color.
Stærðir
Skóstærð: 36-38 39-41
Ummál sokks: 19 cm 20 cm
Tvær uppskriftir
Einflaldir sokkar sem henta vel fyrir byrjendur í sokkaprjóni.
Fyrri uppskriftin er af einlitum sokkum með sléttprjóns hæl.
Seinni uppskriftin er af tvílitum sokkum með garðaprjóns hæl.
EFNI
Sokkagarn sem er um það bil 400 m = 100 g eða Artic frá Icewear Garn, 80% ull og 20% nylon. 50 g (175 m/ 191 yd)
Einlitir sokkar:
Magn: 100-100 g
Tvílitir sokkar:
Litur 1, magn: 50-50 g
Litur2, magn: 100-100 g
PRJÓNFESTA
10X10 cm = 30 L og 43 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 2.5.
PRJÓNAR
Sokkaprjónar nr. 2.5
AÐFERÐIR
Einlitir sokkar: Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður. Byrjað er á því að prjóna stroff og síðan er sokkurinn prjónaður með einlitu sléttu prjóni.
Tvílitir sokkar: Seinni uppskriftin er af tvílitum sokkum með garðaprjóns hæl. Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður. Byrjað er á því að prjóna stroff með snúinni, sléttri lykkju. Leggur og sokkur er einlitur og prjónað með sama lit en stroff, hæll og tá er prjónað með öðrum lit.
126 projects
stashed 62 times
21 projects
stashed 12 times
- First published: December 2024
- Page created: December 3, 2024
- Last updated: December 3, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now