Skírnarkjóll Steinunnar by knit by Steinunn

Skírnarkjóll Steinunnar

no longer available from 1 source show
Knitting
March 2021
Fingering (14 wpi) ?
27 stitches = 4 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
1531 - 1750 yards (1400 - 1600 m)
0-3 mán / 3-6 mán
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €10.90.

Þessi kjóll er prjónaður ofanfrá og niður með opnu hálsmáli í baki. Útaukningar í laska eru með gatamynstri að framan en ekki að aftan. Gatarönd er efst á pilsi en henni má sleppa ef ekki á að þræða borða í gegn.

STÆRÐIR
0-3 mán / 3-6 mán

UMMÁL
46 / 51 cm.

GARN
Sandnes Mandarin Petit
400 / 450 gr

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónn, 40 cm # 2,5
Hringprjónn, 40cm og 60 cm # 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 & 3,0

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI*
27 L = 10 cm á prj. nr.3

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
1-2 tölur
Nokkur prjónamerki
Skæri, nál
Heklunál # 2,5