patterns > Vinda Knits Ravelry Store
> Sk*taveður trefill
Sk*taveður trefill
Sktaveður er prjónaður með garðaprjóni fram og til baka. Byrjað er á öðrum enda trefilsins með fáum lykkjum sem fjölgar síðan með útaukningum þar til trefillinn hefur náð réttri breidd. Miðjuhlutinn sem fer um hálsinn er breiðastur og svo mjókkar trefillinn aftur. Hann er því þykkastur þar sem þörfin fyrir hlýju er mest en mjóir endarnir auðvelda að binda hann saman eftir smekk og þörfum.
Trefillinn er prjónaður úr þremur þráðum af garni í fingering grófleika og einum þræði af garni í lace grófleika. Hægt er að nota hvaða garn sem er úr þessum grófleika og tilvalið er að nota afganga í þetta verkefni. Einnig er hægt að prjóna úr færri þráðum og nota þá grófara garn.
5719 projects
stashed 3929 times
5719 projects
stashed 3929 times
5719 projects
stashed 3929 times
16718 projects
stashed 7405 times
- First published: October 2022
- Page created: October 9, 2022
- Last updated: October 9, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now