Sóley hjálmhúfa by knit by Steinunn

Sóley hjálmhúfa

no longer available from 1 source show
Knitting
May 2020
Fingering (14 wpi) ?
28 stitches = 4 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
180 yards (165 m)
Fyrirburar / Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €4.60.

Í Sóleyjarsettinu eru buxur, peysa og tvær húfur – af því að sumir vilja „venjulega“ húfu, en aðrir vilja kjusu.
Tvenns lags útfærslur eru á mynstrinu þannig að hver og einn getur valið það sem þeim líst betur á.

Húfan er prjónuð í hring með mynsturrönd að framan annað hvort með útfærslu A) eða B). Með úrtökum og útaukningum fær húfan þetta fallega og sígilda lag sem alltaf er svo vinsælt og hentugt. Böndin eru svo prjónuð í lokin

UMMÁL
31, 34, 36, 38, 40 cm

GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
50 gr í öllum stærðum

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm. # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 og 3,0

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
28 L = 10 cm

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál