patterns > Litli prins Ravelry Store
> Sóley ungbarnapeysa
Sóley ungbarnapeysa
Í Sóleyjarsettinu eru buxur, peysa og tvær húfur – af því að sumir vilja „venjulega“ húfu, en aðrir vilja kjusu.
Tvenns lags útfærslur eru á mynstrinu þannig að hver og einn getur valið það sem þeim líst betur á.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, fram og tilbaka. Munstur er á bol og neðst á ermum.
Tölulisti er prjónaður eftirá.
UMMÁL
38, 42, 45, 47, 50 cm
GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
100, 100, 100, 150 gr
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónar, lengd valfrjáls # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 og 3,0
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
28 L = 10 cm
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Nokkur prjónamerki
5-8 tölur
Skæri, nál
91 projects
stashed 47 times
- First published: May 2020
- Page created: March 12, 2021
- Last updated: July 16, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now