Stjörnu vettlingar by Gudlaug M. Juliusdottir

Stjörnu vettlingar

Knitting
October 2023
DK (11 wpi) ?
26 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
109 - 131 yards (100 - 120 m)
One size
English Icelandic
This pattern is available for $3.00 USD buy it now

English:
These mittens are easy and quick, especially because you use a thicker yarn than usual, but any DK yarn is recommended or hold two strands of fingering yarn together to get the same thickness. The pattern is traditional Selbu mitten pattern where you have a gusset for the thumb in the palm of the mitten and paralell stripes on the sides. The cuff has a chart as well but you can of course choose to omit that and use a standard 1x1 or 2x2 ribbed cuff instead. This is a one size fits all pattern, but you can play with needle size to make them larger or smaller.

Icelandic:
Þessi uppskrift er auðveld og fljótleg sérstaklega vegna þess að í henni er notað þykkara garn en vanalega er notað í mynsturvettlinga. Um er að ræða svokallaða DK þykkt á garni sem er t.d. hægt að finna í Navia Trio og Knoll garninu. Um er að ræða hefðbundið Selbu vettlingamynstur, þar sem útaukning fyrir þumal er inni í lófanum og samsíða rendur sem liggja upp með báðum hliðunum á vettlingnum.
Stroffið hjá úlnliðum er með mynsturprjóni en ef óskað er eftir venjulegu, slétt/brugðið stroffi er auðvelt að sleppa þeim hluta uppskriftarinnar og gera slétt/brugðið stroff í staðinn með sama lykkju-og umferðarfjölda.

Um er að ræða eina stærð, ca.20 cm í ummáli en hægt er að gera þá lengri eða styttri að vild. Í sýnishornunum eru notaðir 4.0 mm prjónar og er prjónafestan 26 lykkjur í 10 cm. Ef prjónað er laust er mælt með að minnka prjónastærðina þar til að prjónafesta næst og einnig ef prjónað er fast þá er mælt með að stækka prjónana til að ná sömu útkomu.

Mælt er með tveimur 50 gr.dokkum af garni, DK þykkt, ca.100-120 metra, í tveimur ólíkum litum,