patterns > Kristín Harðardóttir's Ravelry Store
> Strákabúningur fyrir 17. júní
Strákabúningur fyrir 17. júní
Vesti
Stærð: 1-2/3-4/5-6 ára
Sídd frá öxlum: 31,5/36,5/42,5 cm
Vídd fyrir neðan handveg, mælt þvert yfir þegar búið er að hneppa vestinu: 31,5/33,5/35,5 cm
Oft hafa strákarnir getað notað hvert vesti í tvö ár (þ.e. 3 sinnum á 17. júní). Þau eru síð til að byrja með.
Kambgarn: Vesti 3/3/4 dokkur af aðallit og gott að nota afgang í kantinn.
Hnappar: 12/14/14 stykki.
Vestið er prjónað á hringprjón nr. 2,5 fram og til baka sléttprjón (þ.e. slétt á réttunni og brugðið á röngunni). Heklunál nr. 2,5 er notuð til að hekla í handveginn.
Skotthúfa
Stærð: 1-3/4-6 ára
Kambgarn: Húfa 1 dokka af aðallit og gott að nota afganga í rendur.
Húfan er prjónuð í hring á ermaprjóna nr. 2 fyrir stroff og síðan 2,5. Skipt er yfir á sokkaprjóna nr. 2,5 þegar þarf.
Prjónfesta: 26 L á 10 cm, bæði fyrir vesti og húfu
4522 projects
stashed 2244 times
- First published: May 2023
- Page created: May 23, 2023
- Last updated: May 23, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now