Strandahyrna

Knitting
October 2019
both are used in this pattern
Fingering (14 wpi) ?
18 stitches and 48 rows = 4 inches
in Stockinette stitch
US 4 - 3.5 mm
547 - 569 yards (500 - 520 m)
one size
English Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Strandahyrna dregur nafn sitt af Hornströndum, en innblásturinn að mynstrinu fæddist á göngu um það ævintýraland, nánar tiltekið Hesteyri og dagleiðirnar þar í kring.
Litbrigðin í spegilsléttu hafi sem mætir ljósri strönd á annan veg og himninum á hinn, kröftugir brúskar hvannarinnar og blágresið inn á milli.
Kaflarnir í sjalinu draga þannig nöfn sín af náttúrunni; sjór, strönd, blómabreiður og himinn. Ef rýnt er í mynstrið sést að náttúran birtist í raun á hvolfi þegar sjalið er borið á öxlunum. Það var svosem ekki viljandi, en þar sem Vestfirðir eru frægir fyrir sínar yfirnáttúrulegu spegilmyndir á haffletinum gæti ég alveg eins sagst hafa verið að lesa myndina úr sjónum. Segjum það bara.