TÍGULL heilgalli by Sara Spencer Heimisdóttir

TÍGULL heilgalli

Knitting
DK (11 wpi) ?
US 6 - 4.0 mm
Newborn, 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán, 1 ára, 2 ára, 4 ára
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

TÍGULL er hlýr og góður galli sem hentar vel í vagninn, útileguna og bara í allt sem þér og barninu dettur í hug.
Hann er prjónaður ofan frá og niður.
Í upphafi er hann
prjónaður fram og til baka og svo er tengt í hring.
Mynstur er á ermunum og niður hliðarnar á gallanum.

Stærðir: Newborn, 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán, 1 ára, 2 ára, 4 ára

Garn: Dale Lanolin.
200gr, 200gr, 250gr, 300, 350gr, 400gr, 450gr

Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónar:
Sokkaprjónar nr 4
Addi Trio prjónar nr 4 (val)
Hringprjónn nr 4 40cm og 60cm
Hringprjónn nr 3 60cm fyrir hnappalista

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni