TÍGULL peysa
by Sara Spencer Heimisdóttir
patterns >
SspencerKnits Ravelry Store
> TÍGULL peysa
![](https://images4-g.ravelrycache.com/uploads/SSpencerknits/916254259/20200405_161510__2__thumbnail.jpg)
![](https://images4-g.ravelrycache.com/uploads/SSpencerknits/916254259/20200405_161510__2__small.jpg)
© Sara Spencer Heimisdóttir
TÍGULL peysa
TÍGULL er hlý og góð peysa sem er með rúllukraga og er hún prjónuð ofan frá og niður, prjónuð í hring með mynstri að framan en slétt að aftan, einnig eru ermarnar prjónaðar slétt.
Stærðir: 1 árs, 2 ára, 4 ára, 6 ára, 8 ára,10 ára
Garn: Dale Lanolin eða sambærilegt.
200 gr, 250 gr, 300 gr, 350 gr, 400 gr, 450 gr
Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.
Prjónar:
Sokkaprjónar nr 4
Addi Trioprjónar nr 4 (val)
Hringprjónn nr 4 - 40 og 60cm
Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni
Annað sem gott er að hafa við höndina:
Prjónamerki
Nál
Skæri
Heklunál til að hjálpa við poppkorns lykkjuna.
About this pattern
About this yarn
by Dale Garn
DK
52% Merino, 48% Egyptian
126 yards
/
50
grams
3454 projects
stashed
2081 times
rating
of
4.3
from
321 votes
About this yarn
by Dale Garn
DK
100% Wool
109 yards
/
50
grams
704 projects
stashed
648 times
rating
of
4.6
from
71 votes
More from Sara Spencer Heimis...
- First published: March 2023
- Page created: March 31, 2023
- Last updated: April 1, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now