TÍGULL peysa by Sara Spencer Heimisdóttir

TÍGULL peysa

Knitting
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
1,2,4,6,8,10 years
Icelandic
This pattern is available for $5.00 USD buy it now

TÍGULL er hlý og góð peysa sem er með rúllukraga og er hún prjónuð ofan frá og niður, prjónuð í hring með mynstri að framan en slétt að aftan, einnig eru ermarnar prjónaðar slétt.
Stærðir: 1 árs, 2 ára, 4 ára, 6 ára, 8 ára,10 ára
Garn: Dale Lanolin eða sambærilegt.
200 gr, 250 gr, 300 gr, 350 gr, 400 gr, 450 gr

Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónar:
Sokkaprjónar nr 4
Addi Trioprjónar nr 4 (val)
Hringprjónn nr 4 - 40 og 60cm

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni

Annað sem gott er að hafa við höndina:
Prjónamerki
Nál
Skæri
Heklunál til að hjálpa við poppkorns lykkjuna.