Tulip

Knitting
October 2021
Gilhagi ær
Worsted (9 wpi) ?
18 stitches and 24 rows = 4 inches
US 7 - 4.5 mm
US 4 - 3.5 mm
875 - 1422 yards (800 - 1300 m)
1, 2, 3, 4, 5 og 6 (yfirvídd 88, 94, 100, 106, 112 og 127 sm)
Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Lokuð peysa prjónuð ofan frá og niður. Upphækkun er í aftanverðu hálsmáli (má sleppa). Ég vildi hafa berustykkið á peysunni eins í öllum stærðum, þ.e. jafnmarga túlipana á þeim öllum, það er því munsturteikning fyrir hverja stærð fyrir sig, gætið þess því að velja rétt munstur. Skipt er upp í bol og ermar nokkrum umferðum áður en munstri berustykkis lýkur, merkt er fyrir því á munsturteikningunum, lokið er við munstrið eins og það er sett upp á berustykki niður á ermar og bol. Munstur er einnig á hliðum bols, undir höndum.

Ég notaði Ær frá Gilhaga, en einnig er hægt að nota Léttlopa eða hvað það garn í Aran grófleika sem hæfir prjónafestunni.

Magn er eftirfarandi:
Stærð 1 (Yfirvídd 88 sm)400 gr
Stærð 2 (Yfirvídd 94 sm) 450 gr
Stærð 3 (Yfirvídd 100 sm) 500 gr
Stærð 4 (Yfirvídd 106 sm) 550 gr
Stærð 5 (Yfivídd 112 sm) 600 gr
Stærð 6 (Yfirvídd 127 sm) 650 gr.