VALA headband by Unndis Gunnars

VALA headband

Knitting
September 2022
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
273 yards (250 m)
2 (3/5) 6/9 (10/12) y
Icelandic Norwegian
This pattern is available as a free Ravelry download

Vala ennisband er þykkt ennisband með fléttu að framan.
Ennisbandið er prjónað með magic loop tækni á langan hringprjón. Prjónað er í hring þar til áætlaðri lengd er náð, endar eru þá brettir og saumaðir saman á ákveðinn hátt til að fá fléttu að framan (sjá myndir í lok uppskriftar).

Stærðir: 2 (3/5) 6/9 (10/12) ára

Höfuðmál: 48/50 (50/52) 52/54 (54/56) cm

Breidd: 9 (10) 10 (11) cm

Prjónfesta: 22 lykkjur á prjóna nr 4 = 10 cm.

Prjónar: 4 mm hringprjónn, 60 cm

Garn: 100 g Merino 22 í allar stærðir