VALA heilgalli by Unndis Gunnars

VALA heilgalli

Knitting
November 2022
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
437 - 656 yards (400 - 600 m)
0-3 (3-6) 6-9 (9-12) 12-18 mnd
Icelandic Norwegian
This pattern is available as a free Ravelry download

Vala heilgalli er prjónaður ofanfrá og niður með raglan útaukningum. Berustykkið og bolurinn eru prjónaðir fram og tilbaka, en ermar og skálmar eru prjónaðar í hring með löngum hring- prjóni og magic loop tækni. Listi og hnappagöt eru prjónuð með tvöföldu prjóni.

Stærðir:

0-3 (3-6) 6-9 (9-12) 12-18 mánaða

Yfirvídd: 44 (49) 55 (60) 65 cm

Mál:

Lengd frá hálsi og niður að klofi: 32 (34) 40 (44) 48 cm Heillengd: 50 (54) 62 (70) 76 cm

Prjónfesta:

22 lykkjur á 4 mm prjóna = 10 cm

Prjónar:

4 mm hringprjónn (60-80cm) og 3,5 mm hringprjónn eða 3 mm sokkaprjónar.

Garn:

250 (300) 350 (400) 450 gr Drops Merino ekstra fine eða 250 (300) 350 (400) 450 gr Double sunday frá Sandnes

Annað:

5 (6) 6 (7) 7 tölur