Vetrarflétta by Auður Björt Skúladóttir

Vetrarflétta

Knitting
March 2025
Dottir dyeworks merino Dk Deluxe
DK (11 wpi) ?
16 stitches = 4 inches
in Garðaprjón
US 8 - 5.0 mm
262 - 273 yards (240 - 250 m)
One size
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Áhöld
5 mm hringprjónn, 60cm.
Hjálparprjónn.

Garn og Garnþörf
Dóttir Dyeworks DK deluxe 100g, 250m.

Litur
Litur bleika: Memories 100g, 250m.
Litur blár: Rhythm 100g, 250m.

Prjónafesta
16L = 10 cm garðaprjón, strekkt.

Mál
Lengd: 130cm
Breidd: 36cm

Um sjalið
Þetta er þriðja sjalið í Einstakar hespur línunni og ber nafnið Vetrarflétta. Í þessari línu gegna einstakar hespur lykilhlutverk þar sem einungis þarf eina hespu til að klára verkefnið. Sjalið er bæði lítið og létt og því tilvalið sem gjöf eða þegar henda á í létt og lítið sjal sem fljótlegt er að prjóna.
Byrjað er á köðlum og gatamunsturi og síðan eru lykkjur teknar upp fram með endanum og afgangurinn af sjalinu prjónaður. Lykkjum er fækkað smám saman þar til sjalið er fullprjónað.