Viðja

Knitting
May 2020
Bulky (7 wpi) ?
11 stitches and 17 rows = 4 inches
in Stockinette stitch in the round
US 10 - 6.0 mm
612 - 919 yards (560 - 840 m)
1,2,3,4,5,6 (Bust 99,114,128,143,158,172 cm)
Icelandic

Viðja er fljótprjónuð mjúk og þægileg peysa með pínu retro-fíling til eighties áranna, bæði í lit og sniði.

Aðferð: Peysan er prjónuð neðan frá, fyrst í hring en síðan skiptist stykkið í tvennt við handveg og er þá prjónuð fram og til baka. Framstykkið skiptist síðan aftur í tvennt þegar V-hálsmál byrjar. Lykkjað er saman á öxlum.
Ermar eru prjónaðar út frá handveginum, þar sem lykkjur eru teknar upp og prjónaðar fram að úlnlið með úrtökum undir miðri erminni.

Mynstur byggir á kaðalprjóni, bæði í stroffi og fyrir miðju framstykki. V-hálsmál er líka útfært með hliðrun með kaðalprjónum, auk úrtöku.