patterns > Prjónabankinn
> Ylur Kjusa
Ylur Kjusa
Ylur kjusa er ætluð fyrir yngstu börnin. Stuttar umferðir við enni og hnakka gera það að verkum að húfan leggst einstaklega vel að höfði barnsins. Falleg smáatriði gera húfuna sérstaka í einfaldleika sínum.
Stærðir: Nýfætt, 1-3 mánaða / 3-6 mánaða / 6-12 mánaða, 12-18 mánaða
Prjónfesta: 22l/10cm
Áætlað magn af garni: 50 gr í allar stærðir af Filcolana Pernilla (175m/50gr) eða Kelbourne Woolens Scout (250m/100gr) eða Isager Eco Baby 150m/50gr). Athugið að uppgefið garn er nokkuð drjúgt svo ef annað garn er notað gæti þurft aðeins meira.
Það sem þarf:
• 3,5 mm hringprjónn (lengd skiptir ekki máli)
• 4,0 mm hringprjónn (lengd skiptir ekki máli)
• 4,0 mm Addi Crazy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• Prjónamerki
• Nál fyrir affellingu og frágang
6055 projects
stashed 2888 times
6314 projects
stashed 4699 times
- First published: March 2021
- Page created: March 23, 2021
- Last updated: July 12, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now