Gudlaug M. Juliusdottir
Patterns available as Ravelry Downloads
Knitting: Mittens
Takk fyrir að kíkja á Dísu vettlingana. Ég hannaði þessa vettlinga fyrir dóttur mína sem langaði í sína eigin vettlinga. Þeir eru fullkomnir fyrir haustið og veturinn, það fer alveg eftir garninu og litnunum sem verða fyrir valinu hvernig þeir njóta sín. Dísu vettlingarnir eru hannaðir eins og norsku Selbu vettlingarnir, með mynsturprjón í stað...
Knitting: Beanie, Toque
Stjörnuljóshúfan er uppskrift eftir Guðlaugu M. Júlíusdóttur og er nafnið komið af því að mynstrið minnir á stjörnuljós að vetri.
Knitting: Mittens
Takk fyrir að kíkja á fínu Blómavettlingana mína! Ég hannaði þessa vettlinga um sumar og ósjálfrátt læddust blessuð blómin inn í hönnunina. Þeir eru fullkomnir fyrir íslenska sumarið eða veturinn, það fer alveg eftir garninu og litunum sem er valið hvort hentar betur. Blómavettlingarnir eru hannaðir eins og norsku Selbu vettlingarnir, með mynst...
Knitting: Mittens
Þessi uppskrift er auðveld og fljótleg sérstaklega vegna þess að í henni er notað þykkara garn en vanalega er notað í mynsturvettlinga. Um er að ræða svokallaða DK þykkt á garni sem er t.d.hægt að finna í Navia Trio og Knoll tweed garninu. Um er að ræða hefðbundið Selbu vettlingamynstur, þar sem útaukning fyrir þumal er inni í lófanum og samsíð...
Knitting: Mittens
Takk fyrir að kaupa eintak af Ljónshjarta vettlingunum. Þar sem að mynstrið minnti mig á gamaldags, konunglegt mynstur fannst mér rétt að skíra þá Ljónshjarta með skírskotun til hins konunglega Ljónshjarta hið forna.