Ingibjörg Sveinsdóttir
Patterns available as Ravelry Downloads
Knitting: Shawl / Wrap
Þetta stóra, létta og litríka sjal er hannað til heiðurs Höllu hans Fjalla-Eyvindar. Það er prjónað úr þremur litum af Dís, sem er fínband úr íslenskri ull.
Knitting: Skirt
Pilsið er prjónað úr Huldubandi, íslenskri ull, sem gerir það hlýtt, létt og teygjanlegt. Pilsið er prjónað ofan frá og niður, það er síðara að aftan og hentar því vel fyrir ýmis konar útiveru þar sem það hamlar ekki hreyfingu.