Unndis Gunnars

Patterns available as Ravelry Downloads

Knitting: Pullover
Hátindur peysan prjónast ofan frá og niður. Axlarstykkið er prjónað með munstri eftir munstur- teikningu með útaukningum fyrir ermar. Það er mikilvægt að prjóna munstur laust svo að prjónle- sið ekki verði of þröngt. Ermar prjónast í hring með magic loop tækni.
Knitting: Mittens
Hlývindar vettlingar eru hlýir og einfaldir vettlingar. Vettlingarnir eru prjónaðir með magic loop tækni í Álafoss lopa eða í þreföldum plötulopa. Það er fátt betra enn góðir lopavettlingar á köldum vetri.
Knitting: Mittens
Hryggur vettlingar eru fallegir og hlýjir vettlingar með fléttu að framan. Vettlingarnir prjónast með magic loop tækni á löngum hringprjón, en hægt er að prjóna vettlingana á hefðbundinn hátt með sokkaprjónum. Útlit og áferð vettlinganna getur verið margskonar, allt eftir því hvernig garn er valið. Ef þú ert að leita eftir hlýjum og góðum hvers...
Knitting: Onesies
Vala heilgalli er prjónaður ofanfrá og niður með raglan útaukningum. Berustykkið og bolurinn eru prjónaðir fram og tilbaka, en ermar og skálmar eru prjónaðar í hring með löngum hring- prjóni og magic loop tækni. Listi og hnappagöt eru prjónuð með tvöföldu prjóni.
Knitting: Headband
Vala ennisband er þykkt ennisband með fléttu að framan.
Knitting: Sleeveless Top
Hulla Hopp Toppur er prjónaður ofan frá og niður. Fyrst eru framstykki og bakstykki prjónuð fram og til baka, hvert fyrir sig. Stykkin eru loks sameinuð á einn hringprjón og fitjaðar eru upp lykkjur undir ermum. Bolurinn er prjónaður slétt í hring þar til passlegri lengd er náð. Bolurinn endar með stroffi og ítalskri affellingu. Lykkjur eru tek...
Knitting: Balaclava
Hulin lambhúshetta var hönnuð sérstaklega fyrir hönnunarkeppni Prjónagleði 2022. Innblástur hönnunarinnar er sóttur í eigin vangaveltur um huldufólk samtímans Hvar er huldufólkið sem bjó í hólum og hæðum þar sem bær og borgir standa í dag? Lifir huldufólkið kanski meðal okkar? Huldufólk samtímans er fólk sem er upptekið af umhverfisvernd og sjá...
Knitting: Pullover
Hjartagull peysan er klæðileg peysa með fallegu hjartamunstri yfir brjóstið. Peysan prjónast ofan- frá og niður og er munsturteikningu fylgt þeger prjónað er gatamunstur í axlarstykkinu. Bolur og ermar prjónast slétt í hring. Hjartagull er þéttsitjandi peysa, ef óskað er eftir meiri vídd í bol og er- mar er hægt að prjóna stærri stærðir, enn þá...
Knitting: Sleeveless Top
Hulla Hopp Toppur er prjónaður ofanfrá og niður. Fyrst eru forstykki og bakstykki prjónuð fram og til baka, hvert fyrir sig. Stykkin eru loks sameinuð og fitjaðar eru upp lykkjur undir ermum. Bolurinn er prjónaður slétt í hring þar til passlegri lengd er náð. Bolurinn endar með stroffi og ítalskri affel- lingu. Lykkjur eru teknar upp meðfram er...