Prjónaland
Patterns available as Ravelry Downloads

Knitting: Cardigan
hjartaskjól er fyrsta peysan til að nota heima fyrstu vikurnar eftir fæðingu. upphaflega sænsk uppskrift sem var kölluð hjertevarmare. yfir 50 ára gömul.

Crochet: Mittens
keðjuheklaðir vettlingar eru mjög auðveldir í vinnslu. heklaðir úr tvöföldum plötulopa, einnig má nota léttlopa eða annað sambærilegt hlýtt ullargarn sem passar fyrir heklunálastærð nr 5,5.

Crochet: Necklace, Bib
heklað snudduband, úr catona frá schepjes. hægt er að nota hvaða bómullargarn sem er í svipuðum grófleika. nál nr 2,5 mm. klemmu og gúmmihringi má kaupa í flestum betri garnverslunum, einnig á ali.

Knitting: Mittens
leikskólavettlingar með þumal úr hliðinni. passa báðir á báðar hendur, með háu víðu belgstroffi sem passar vel utanum úlpuna og detta því síður af.

Crochet: Component (stitch, edge) - Other
margar stærðir af ábreiðum, allt frá borðtusku og dúkkuteppi uppí stór rúmteppi og allt þar á milli.

Knitting: Mittens
vettlingar með þumalútaukningu í lófanum. skemmtilega góðir og sníðast vel að höndunum.

Knitting: Mittens
Léttlopavettlingar með laufaviðamynstri, stærð medium Dömu, vettlingarnir eru prjónaðir á prjóna nr 3,5 og 4.